top of page

  BLIK LJÓSMYNDAKLÚBBUR

     FYRIR ÁHUGAFÓLK UM LJÓSMYNDUN - VILT ÞÚ VERA MEÐ
Hvað er Blik

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga.

Hvernig störfum við

Störf Bliks yfir tímabilið sept - maí samanstendur af félagsfundum á tveggja vikna fresti  , dóta fundum einu sinni í mánuði.  Félagið stendur  einnig fyrir sameiginlegum ljósmyndasýningum og styttri og lengri ferðum 

Hópurinn 

Félagar í ljósmyndaklúbbnum Blik eru á öllum aldri og báðum kynjum. Meðal félaga eru lærðir og starfandi ljósmyndara, byrjendur í ljósmyndun og allt þar á milli. Ef þú hefur áhuga þá endilega hafðu samband              Kíktu til okkar á fund      og eða sæktu um aðild.             

Um okkur

BLIK er klúbbur fyrir áhugafólk um ljósmyndun. Meðlimir koma víða af á Suðurlandi, vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu. Félagar eiga allir það sameiginlegt að hafa  brennandi áhuga á ljósmyndun. Félagsaðild að Blik er opinn öllum þeim er vilja auka þekkingu sína sem ljósmyndarar og miðla af reynslu sinni til annara félaga. Hér að neðan má fá upplýsingar um félaga með því að smella á nafn hvers og eins. Auk þess eru tenglar á  flickr, facebook  og vefsíðu viðkomandi

Hafa samband

Blik - Ljósmyndaklúbbur

Suðurland

blik@blik.is

Success! Message received.

contact
bottom of page